Stuðningur í verki.

Hvað er þetta með Hreyfil sem studdi gott ef ekki krabbameinsfélagið í verki, með því að setja Bleiku slaufuna í staðinn fyrir TAXI merkið á bílana sína. 

Gott mál. En svo sér maður hvern leigubílstjórann á fætur öðrum stíf púandi tópak af öllum típum, inni í bílnum og bara með smá rifu á glugganum. Væntanlega til að verða ekki of kalt.

Fyrir utan vondu lyktina og loftið í bílnum þá bara hélt ég að þetta væri bannað.

Sem er kannski annað mál.

Það er allavega þversögn í þessu.

 

 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband