22.1.2008 | 17:16
Ólympíuleikar ćsifréttamanna
Mikiđ vođalega reyna menn ađ míga á nýja Borgarstjórann okkar á visir.is eđa bara á 365 yfir höfuđ. Ađ hlusta á ţetta ćsifrétta hádegisviđtal. Eru allir fréttamenn alltaf ađ reyna ađ ná í gulliđ í ólympíuleikum fréttamanna í ćsifréttum?
Ţađ er allt orđiđ í ćsifrétta stíl. Svo mikiđ ađ fréttamenn eru ekki einu sinni tilbúnir međ spurningarnar. Og spyrja svo alltaf sömu spurningarinnar aftur og aftur eins og krakkar í frétta leik.
Hvađ er svo ţessi jón magnússon ađ vilja upp á dekk?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.