30.1.2008 | 18:55
MUNIÐ...
...eftir stefnuljósunum. Margir gefa þau allt of seint, eða í miðri beygju.
Akstur með hönskum á 30 km. hraða á vegum með 60 - 80 km hámarki er ekki öruggur akstur. Takið það til ykkar sem eiga!
Passið þið ykkur á vöruflutninga bílunum. Þeir hafa mun lengri stöðvunarvegalengd og eru stundum mjög þungir. Sumir pæla ekkert í þessu og vaða fyrir þá við gatnamót. Hættulegt.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.